Aldan hæfing

Aldan vinnustofa/hæfing er verndaður vinnustaður fyrir fatlaða í Borgarbyggð.Í Öldunni er mikið unnið með sjálfbæra þróun. Þar eru hlutir sem aðrir eru hættir að nota endurnýttir ásamt því að notaðar eru endurnýtanlegar vörur í verkefni. Þar á meðal eru gömul sængurver, gardínur og annað efni notað og saumaðir eru úr því fjölnota pokar, pokar undir vínflöskur og margt fleira. Gömul …